Heildarstangveiði á villtum löxum var um 35.000 fiskar sl. sumar sem er 36% meiri veiði en sumarið 2023. Þetta er bráðabirgðamat Hafrannsóknastofnunar eftir yfirferð á þeim veiðibókum úr laxveiðiánum sem borist hafa, eftir að búið er að draga frá þá þá laxa sem veiðst hafa oftar en einu sinni, þ.e
Göngulax Þessi fallegi lax stekkur hér upp Sjávarfoss í Elliðaánum.
Göngulax Þessi fallegi lax stekkur hér upp Sjávarfoss í Elliðaánum. — Morgunblaðið/Golli

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Heildarstangveiði á villtum löxum var um 35.000 fiskar sl. sumar sem er 36% meiri veiði en sumarið 2023. Þetta er bráðabirgðamat Hafrannsóknastofnunar eftir yfirferð á þeim veiðibókum úr laxveiðiánum sem borist hafa, eftir að búið er að draga frá þá þá laxa sem veiðst hafa oftar en einu sinni, þ.e. þá sem sleppt var, sem og þá laxa sem eru afrakstur úr seiðasleppingum til hafbeitar. Þrátt fyrir þessa aukningu var veiði á villtum laxi í fyrra undir meðalveiði eins og verið hefur sl. níu ár.

...