Nýtt sláturhús á Refsstað í Vopnafirði hefur fengið góðar viðtökur í haust og sala á afurðum þess hefur farið fram úr væntingum. Skúli Þórðarson, bóndi og fyrrverandi sláturhússtjóri Sláturfélags Vopnfirðinga, kveðst horfa bjartsýnn fram á veginn

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

Nýtt sláturhús á Refsstað í Vopnafirði hefur fengið góðar viðtökur í haust og sala á afurðum þess hefur farið fram úr væntingum. Skúli Þórðarson, bóndi og fyrrverandi sláturhússtjóri Sláturfélags Vopnfirðinga, kveðst horfa bjartsýnn fram á veginn.

„Þetta hefur verið býsna mikil vinna en ég hafði það af að geta byrjað að slátra í lok september. Nú á ég eina slátrun eftir næsta mánudag,“ segir hann í samtali við

...