Útgjöld ríkissjóðs á yfirstandandi ári aukast um 24,5 milljarða kr. samkvæmt frumvarpi til fjáraukalaga sem fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram á Alþingi. Framlög af ýmsum toga hækka um 9,9 milljarða en þyngst vega aukin vaxtagjöld…

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Útgjöld ríkissjóðs á yfirstandandi ári aukast um 24,5 milljarða kr. samkvæmt frumvarpi til fjáraukalaga sem fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram á Alþingi. Framlög af ýmsum toga hækka um 9,9 milljarða en þyngst vega aukin vaxtagjöld ríkissjóðs sem hækka um 14,6 milljarða eftir endurmat og verða tæplega 114 milljarðar á árinu í

...