Fyrir rússnesku dúmunni, neðri deild rússneska þingsins, liggur frumvarp frá þarlendri ríkisstjórn um að segja upp samningnum um Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) frá 1964, en Rússland hefur verið útilokað frá fullri þátttöku í störfum ráðsins frá því að landið hóf landvinningastríð sitt í Úkraínu
Úrsögn Fyrir rússneska þinginu liggur frumvarp er gengur út á að ríkið segi upp samningnum um Alþjóðahafrannsóknaráðið frá 1964.
Úrsögn Fyrir rússneska þinginu liggur frumvarp er gengur út á að ríkið segi upp samningnum um Alþjóðahafrannsóknaráðið frá 1964. — AFP/Natalia Kolesnikova

Gunnlaugur Snær Ólafsson

gso@mbl.is

Fyrir rússnesku dúmunni, neðri deild rússneska þingsins, liggur frumvarp frá þarlendri ríkisstjórn um að segja upp samningnum um Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) frá 1964, en Rússland hefur verið útilokað frá fullri þátttöku í störfum ráðsins frá því að landið hóf landvinningastríð sitt í Úkraínu.

...