„Við eigum nóg af sandi, það er ekki það, en sá sandur hentar ekki almennilega fyrir steypu. Það er vandamálið.“ Þetta segir Garðar Eyjólfsson, gæðastjóri hjá Steypey í Vestmannaeyjum, sem hefur brugðið á það ráð að flytja inn sand ofan…
Vestmannaeyjar Sandurinn ofan af landi fluttur til Eyja, en allur steypusandur í Eyjum er uppurinn. Nota á sandinn m.a. í steypu fyrir Laxey.
Vestmannaeyjar Sandurinn ofan af landi fluttur til Eyja, en allur steypusandur í Eyjum er uppurinn. Nota á sandinn m.a. í steypu fyrir Laxey. — Morgunblaðið/Óskar Pétur Friðriksson

Ólafur Pálsson

olafur@mbl.is

„Við eigum nóg af sandi, það er ekki það, en sá sandur hentar ekki almennilega fyrir steypu. Það er vandamálið.“

Þetta segir Garðar Eyjólfsson, gæðastjóri hjá Steypey í Vestmannaeyjum, sem hefur brugðið á það ráð að flytja inn sand ofan af landi til steypugerðar, þar sem ákjósanlegur sandur

...