Ástandi vega á Vesturlandi hefur hrakað mikið undanfarin ár, á sama tíma og umferð um landshlutann hefur aukist mjög mikið. Umferð ferðafólks eykst stöðugt, í takt við aukinn fjölda gesta sem koma til landsins, og fiskflutningar eru einnig að aukast …
Vegur Á fjölfarinni leið nærri Breiðuvík á sunnanverðu Snæfellsnesinu.
Vegur Á fjölfarinni leið nærri Breiðuvík á sunnanverðu Snæfellsnesinu. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

Ástandi vega á Vesturlandi hefur hrakað mikið undanfarin ár, á sama tíma og umferð um landshlutann hefur aukist mjög mikið. Umferð ferðafólks eykst stöðugt, í takt við aukinn fjölda gesta sem koma til landsins, og fiskflutningar eru einnig að aukast mikið, bæði með sjávarfang og lax úr sjóeldi sem keyrt er um Vesturland.

„Vegakerfið á Vesturlandi er því víða orðið svo lélegt að það er beinlínis hættulegt og annars staðar er það til mikils ama

...