„Við höfum verið að berjast fyrir því í mörg ár að það verði gerðar almennilegar götur hérna í hesthúsahverfinu,“ segir Elfa Ágústsdóttir dýralæknir á Akureyri, en Dýraspítalinn Lögmannshlíð sem hún byggði árið 1994 stendur við Safírstæti 1 í hesthúsahverfinu í Lögmannshlíð
Faxaskjól Hér sést holótt aðalgatan sem liggur m.a. að reiðhöllinni.
Faxaskjól Hér sést holótt aðalgatan sem liggur m.a. að reiðhöllinni.

Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

„Við höfum verið að berjast fyrir því í mörg ár að það verði gerðar almennilegar götur hérna í hesthúsahverfinu,“ segir Elfa Ágústsdóttir dýralæknir á Akureyri, en Dýraspítalinn Lögmannshlíð sem hún byggði árið 1994 stendur við Safírstæti 1 í hesthúsahverfinu í Lögmannshlíð. „Bærinn hefur aldrei klárað þessar götur, frá því að þetta hverfi byggðist.“

Allt á floti í leysingum

Þegar Elfa kom heim

...