Á morgun er fyrsti vetrardagur og útlit er fyrir nokkuð dæmigert íslenskt veður miðað við árstíma. „Vestan- og norðvestanstrekkingur og él til fjalla en þó mun hagstæðara veður til útivistar en í dag,“ segir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands
Veðrið Veturinn er að ganga í garð og þá getur verið allra veðra von.
Veðrið Veturinn er að ganga í garð og þá getur verið allra veðra von. — Morgunblaðið/Eggert

Kristján Jónsson

kris@mbl.is

Á morgun er fyrsti vetrardagur og útlit er fyrir nokkuð dæmigert íslenskt veður miðað við árstíma. „Vestan- og norðvestanstrekkingur og él til fjalla en þó mun hagstæðara veður til útivistar en í dag,“ segir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Líklega verður nokkuð kalt en kólna mun frekar á sunnudaginn. Á heildina litið er veðurspáin fyrir helgina þokkaleg.

Veðurspáin er ekki góð í dag og gul viðvörun er í gildi frá klukkan sjö að morgni og

...