„Útlitið er mjög fínt, en það er reyndar ekki glæsileg veðurspá fyrir helgina. Því er spáð að lægð fari yfir landið, en skásta veðrið gæti kannski verið á norðausturhorninu,“ segir Áki Ármann Jónsson, formaður Skotveiðifélags Íslands, SKOTVÍS, í samtali við Morgunblaðið
Rjúpa Rjúpurnar munu ekki eiga sjö dagana sæla næstu vikurnar, en veiðin hefst í dag. Veður gæti þó hamlað sunnan- og vestanlands um helgina.
Rjúpa Rjúpurnar munu ekki eiga sjö dagana sæla næstu vikurnar, en veiðin hefst í dag. Veður gæti þó hamlað sunnan- og vestanlands um helgina. — Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

„Útlitið er mjög fínt, en það er reyndar ekki glæsileg veðurspá fyrir helgina. Því er spáð að lægð fari yfir landið, en skásta veðrið gæti kannski verið á norðausturhorninu,“ segir Áki Ármann Jónsson, formaður Skotveiðifélags Íslands, SKOTVÍS, í samtali við Morgunblaðið. Rjúpnaveiðitímabilið hefst í dag, 25. október, og eru skotveiðimenn farnir að hugsa sér til hreyfings víða um landið.

Sú breyting er orðin á

...