Unnið var í gær við að hreinsa gangstéttir við Ráðhús Reykjavíkur þar sem þing Norðurlandaráðs verður haldið í næstu viku. Mikill öryggisviðbúnaður er vegna þingsins en þar koma saman 87 norrænir þingmenn, forsætisráðherrar, utanríkisráðherrar og…
— Morgunblaðið/Árni Sæberg

Unnið var í gær við að hreinsa gangstéttir við Ráðhús Reykjavíkur þar sem þing Norðurlandaráðs verður haldið í næstu viku.

Mikill öryggisviðbúnaður er vegna þingsins en þar koma saman 87 norrænir þingmenn, forsætisráðherrar, utanríkisráðherrar og samstarfsráðherrar auk gesta frá löndum utan Norðurlanda.

Vopnuð lögregla sinnir öryggisgæslu og götum í miðborginni verður lokað. » 4