Landsvirkjun hefur boðað skerðingar á forgangsorku til 11 stórnotenda sinna og þurfa þá fyrirtækin í einhverjum tilvikum að draga úr starfsemi sinni sem því nemur. Hér er um að ræða álverin á Reyðarfirði, á Grundartanga og í Straumsvík,…
Álver Rio Tinto, sem rekur álverið í Straumsvík við Hafnarfjörð, verður bæði fyrir tekjutapi og kostnaðarauka vegna raforkuskerðinganna.
Álver Rio Tinto, sem rekur álverið í Straumsvík við Hafnarfjörð, verður bæði fyrir tekjutapi og kostnaðarauka vegna raforkuskerðinganna. — Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Landsvirkjun hefur boðað skerðingar á forgangsorku til 11 stórnotenda sinna og þurfa þá fyrirtækin í einhverjum tilvikum að draga úr starfsemi sinni sem því nemur. Hér er um að ræða álverin á Reyðarfirði, á Grundartanga og í Straumsvík, járnblendiverksmiðjuna á Grundartanga, kísiljárnsverksmiðjuna við Húsavík, fjögur gagnaver

...