Að maður gangi undir manns hönd merkir að allir leggist á eitt, hver af öðrum, margir hjálpist að. „Þótt maður hafi gengið undir manns hönd – allir núlifandi og talandi ættingjar mínir – til að fá mig ofan af forsetaframboðinu…

maður gangi undir manns hönd merkir að allir leggist á eitt, hver af öðrum, margir hjálpist að. „Þótt maður hafi gengið undir manns hönd – allir núlifandi og talandi ættingjar mínir – til að fá mig ofan af forsetaframboðinu dugði það ekki.“ Og forðumst það að „maður gangi undir mann“, jafnvel út af forsetaframboði.