Samningar milli Ljóssins og Sjúkratrygginga Íslands um niðurgreiðslu á þjónustu hafa verið lausir frá því um áramót og hefur fyrri samningur verið framlengdur í þrjá mánuði í senn. „Við erum að vinna að endurnýjun á heildarsamningi milli Ljóssins og Sjúkratrygginga Íslands
Ljósið Í handverki tvinnast saman félagsleg, andleg og líkamleg endurhæfing, og daglega er fjölbreytt dagskrá.
Ljósið Í handverki tvinnast saman félagsleg, andleg og líkamleg endurhæfing, og daglega er fjölbreytt dagskrá. — Morgunblaðið/Eyþór

Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

Samningar milli Ljóssins og Sjúkratrygginga Íslands um niðurgreiðslu á þjónustu hafa verið lausir frá því um áramót og hefur fyrri samningur verið framlengdur í þrjá mánuði í senn. „Við erum að vinna að endurnýjun á heildarsamningi milli Ljóssins og Sjúkratrygginga Íslands. Það ferli gengur hægt en við vonumst til að nýr samningur líti dagsins ljós sem allra fyrst, svo við þurfum ekki að skera niður og takmarka aðgang að þessari nauðsynlegu heilbrigðisþjónustu,“ segir

...