— Ljósmyndir/Hákon Björnsson

Skyrmús

150 g hvítt súkkulaði

200 g skyr

250 g rjómi

1 stk. matarlím

Byrjið á því að sjóða rjómann og bætið síðan matarlíminu saman við. Gott er að passa að rjóminn þarf bara að ná suðu, ekki meira en það. Bræðið súkkulaðið í potti við vægan hita og hellið síðan rjómanum yfir og blandið vel saman.

Blandið skyrinu saman við í lokin og setjið músina í sprautupoka og inn í kæli.

Lakkrískrem

100 g lakkrísbrjóstsykur að eigin vali

235 g mjólk

4 eggjarauður

...