Þrjár umsóknir bárust þjóðkirkjunni um stöðu sóknarprests í Reykholtsprestakalli í Vesturlandsprófastsdæmi sem auglýst var nýverið. María Guðrún Ágústsdóttir, prestur í Fossvogsprestakalli, er einn umsækjenda en tveir umsækjendur óskuðu nafnleyndar
Reykholt Einn sóknarprestur þjónar Reykholtsprestakalli.
Reykholt Einn sóknarprestur þjónar Reykholtsprestakalli. — Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Dóra Ósk Halldórsdóttir

doraosk@mbl.is

Þrjár umsóknir bárust þjóðkirkjunni um stöðu sóknarprests í Reykholtsprestakalli í Vesturlandsprófastsdæmi sem auglýst var nýverið.

María Guðrún Ágústsdóttir, prestur í Fossvogsprestakalli, er einn umsækjenda en tveir umsækjendur óskuðu nafnleyndar. „Þetta er frekar orðinn vaninn en hitt að umsækjendur óski eftir nafnleynd,“ segir Heimir Hannesson samskiptastjóri þjóðkirkjunnar. Hann segir að eftir að Alþingi samþykkti ný lög

...