Áhrifafólk í íslenskri bókaútgáfu lét sig ekki vanta á bókamessuna í Frankfurt sem fór fram á dögunum. Eins og venja er voru íslensku bókaforlögin annars vegar á útkikki eftir næstu stóru höfundum í bransanum, að tryggja sér útgáfuréttinn á vinsælum bókum hér á landi
Halldór Laxness
Halldór Laxness

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

Áhrifafólk í íslenskri bókaútgáfu lét sig ekki vanta á bókamessuna í Frankfurt sem fór fram á dögunum. Eins og venja er voru íslensku bókaforlögin annars vegar á útkikki eftir næstu stóru höfundum í bransanum, að tryggja sér útgáfuréttinn á vinsælum bókum hér á landi. Hins vegar snerist förin um að kynna og selja íslenskar bækur.

Fréttir af Salman Rushdie hjálpuðu til

Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavik Literary Agency (RLA)

...