Það sem upphaflega átti að vera lagalisti fyrir vinkonurnar í hringferð um landið endaði á því að vera einn vinsælasti lagalisti landsins. Það er tilfellið hjá Kristjönu Dögg Baldursdóttur, sem bjó til lagalistann Íslensk útilega á streymisveitunni…
Tónlist Morgunblaðið ræddi við Íslendinga með vinsæla lagalista.
Tónlist Morgunblaðið ræddi við Íslendinga með vinsæla lagalista. — AFP/Kirill Kudryavtsev

Það sem upphaflega átti að vera lagalisti fyrir vinkonurnar í hringferð um landið endaði á því að vera einn vinsælasti lagalisti landsins. Það er tilfellið hjá Kristjönu Dögg Baldursdóttur, sem bjó til lagalistann Íslensk útilega á streymisveitunni Spotify, en núna fylgja yfir 4.000 manns lagalistanum. Fjöldi fólks hefur búið til lagalista á Spotify og í sumum tilfellum slá þeir í gegn hjá þúsundum landsmanna. » 25