Stjórnvöld í Suður-Kóreu gagnrýna varnarsamning Rússlands og Norður-Kóreu sem neðri deild rússneska þingsins samþykkti í vikunni. Hafa stjórnvöld í Suður-­Kóreu hvatt Rússa til að láta af „ólöglegu samstarfi sínu við Norður-­Kóreu“. Í kjölfar samningsins varaði Volodimír Selenskí Úkraínsforseti við að Rússar myndu senda herlið frá Norður-­Kóreu til innrásar og hefur óskað eftir aðstoð heimsleiðtoga. » 27