Veðrið er eins og drykkur, sem blandaður er úr mörgum vökvum með mismunandi bragði. Drykkurinn getur verið súr eða sætur eftir því, hvernig blandan er samsett.“ Svo segir í upphafskafla kennslubókar Jóns Eyþórssonar, 1952 (Veðurfræði