1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. c3 e6 4. d4 d5 5. exd5 exd5 6. Bb5 Bd6 7. dxc5 Bxc5 8. 0-0 Rf6 9. Rbd2 0-0 10. Rb3 Bb6 11. Bg5 Be6 12. Rbd4 Hc8 13. He1 Bd7 14. Bxc6 bxc6 15. Re5 c5 16. Bxf6 gxf6 17. Rxd7 Dxd7 Staðan kom upp í efstu deild, úrvalsdeild, fyrri…
Hvítur á leik.
Hvítur á leik.

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. c3 e6 4. d4 d5 5. exd5 exd5 6. Bb5 Bd6 7. dxc5 Bxc5 8. 0-0 Rf6 9. Rbd2 0-0 10. Rb3 Bb6 11. Bg5 Be6 12. Rbd4 Hc8 13. He1 Bd7 14. Bxc6 bxc6 15. Re5 c5 16. Bxf6 gxf6 17. Rxd7 Dxd7

Staðan kom upp í efstu deild, úrvalsdeild, fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Stórmeistarinn Þröstur Þórhallsson (2.392) hafði hvítt gegn alþjóðlega meistaranum Degi Ragnarssyni (2.346). 18. He7! Dxe7 19. Dg4+ Kh8 20. Rf5 hvítur vinnur hrókinn núna til baka og tryggir sér umtalsverða stöðuyfirburði í endatafli. 20. … Hg8 21. Dxg8+ Hxg8 22. Rxe7 Hd8 23. Hd1! d4 24. cxd4! cxd4 25. Rc6! Hc8 26. Rb4! a5 27. Rd3 Hc2 28. Kf1 a4 og lok skákarinnar verða sýnd á mánudaginn kemur. Alþjóðlegri skákhátíð á Majorku lýkur í dag og á morgun lýkur EM taflfélaga, sjá nánar á skak.is.