Friðrik Jónsson sendiherra afhenti í gær Volodimír Selenskí, forseta Úkraínu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Úkraínu. Afhendingin átti sér stað við hátíðlega athöfn við kirkju heilagrar Soffíu í Kænugarði
Úkraína Friðrik og Selenskí áttu fund að lokinni athöfninni.
Úkraína Friðrik og Selenskí áttu fund að lokinni athöfninni.

Birta Hannesdóttir

birta@mbl.is

Friðrik Jónsson sendiherra afhenti í gær Volodimír Selenskí, forseta Úkraínu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Úkraínu. Afhendingin átti sér stað við hátíðlega athöfn við kirkju heilagrar Soffíu í Kænugarði. Að lokinni athöfn áttu þeir fund.

Í samtali við Morgunblaðið segir Friðrik að fundur þeirra hafi verið stuttur en að Selenskí hafi þakkað fyrir stuðning Íslands við Úkraínu, og þá sérstaklega fyrir að Ísland hafi

...