Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi Demókrata, hefur reynt að mála sig upp sem þann frambjóðanda sem muni hjálpa þjóðinni að „snúa við blaðinu“ og marka nýtt upphaf eftir mikla skautun í bandarísku þjóðfélagi undanfarin ár

Í brennidepli

Hermann Nökkvi Gunnarsson

hng@mbl.is

Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi Demókrata, hefur reynt að mála sig upp sem þann frambjóðanda sem muni hjálpa þjóðinni að „snúa við blaðinu“ og marka nýtt upphaf eftir mikla skautun í bandarísku þjóðfélagi undanfarin ár.

En eftir rúmlega þrjá mánuði í forsetaframboði virðist henni ekki hafa tekist almennilega að útskýra fyrir kjósendum hvernig hún muni stjórna öðruvísi en Joe Biden Bandaríkjaforseti og ríkisstjórn hans, sem þykir heldur

...