Ekki er að sjá af niðurstöðum skoðanakönnunar Prósents fyrir Morgunblaðið að prófkjör, kjördæmaráðsfundir og kynningar á nýjum frambjóðendum til Alþingis hafi miklu breytt um fylgi stjórnmálaflokka. Það breyttist sáralítið milli vikna hjá flestum flokkum, alls staðar innan vikmarka

Andrés Magnússon

andres@mbl.is

Ekki er að sjá af niðurstöðum skoðanakönnunar Prósents fyrir Morgunblaðið að prófkjör, kjördæmaráðsfundir og kynningar á nýjum frambjóðendum til Alþingis hafi miklu breytt um fylgi stjórnmálaflokka. Það breyttist sáralítið milli vikna hjá flestum flokkum, alls staðar innan vikmarka.

...