Þegar öll atkvæði höfðu verið talin í forsetakosningum árið 2020 var ljóst hverjir höfðu tapað; könnunarfyrirtækin. FiveThirtyEight sagði degi fyrir kosningar að Joe Biden væri á landsvísu með 8,4 prósentustiga forskot á Donald Trump og…

Þegar öll atkvæði höfðu verið talin í forsetakosningum árið 2020 var ljóst hverjir höfðu tapað; könnunarfyrirtækin. FiveThirtyEight sagði degi fyrir kosningar að Joe Biden væri á landsvísu með 8,4 prósentustiga forskot á Donald Trump og RealClearPolitics sagði Biden með 7,2% forskot.

Raunin varð sú að Biden fékk 51,4% atkvæða á sama tíma og Trump fékk 46,9% atkvæða. Það munaði því 4,5 prósentustigum á frambjóðendunum á landsvísu og það rétt dugði Biden því í sveifluríkjunum var munurinn miklu minni.

Ef skoðanakannanir eru að undirmæla stuðning Trumps eins og í síðustu kosningum þá myndi það þýða að það litla forskot sem Harris hefur á landsvísu myndi þurrkast út og Trump fengi fleiri atkvæði á landsvísu, nokkuð sem frambjóðandi Repúblikana hefur ekki gert frá árinu

...