Aðalbjörg Egilsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, vill koma á framfæri ábendingum vegna ummæla Heiðars Guðjónssonar hagfræðings um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS). Nánar tiltekið vísar hún til viðtals við Heiðar í Morgunblaðinu …

Baldur Arnarson

baldura@mbl.is

Aðalbjörg Egilsdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, vill koma á framfæri ábendingum vegna ummæla Heiðars Guðjónssonar hagfræðings um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS). Nánar tiltekið vísar hún til viðtals við Heiðar í Morgunblaðinu á fimmtudag en tilefnið var miðopnuviðtal í ViðskiptaMogganum við Sævar Frey Þráinsson forstjóra Orkuveitunnar daginn áður.

Lýsti Heiðar þar yfir efasemdum um viðskiptalíkan Carbfix,

...