Píratar, Sósíalistaflokkurinn og Samfylking hafa kynnt áform um skattahækkanir á næsta kjörtímabili. Þetta hefur komið fram í Spursmálum og gagnlegt er fyrir kjósendur að fá fram slíkar upplýsingar. Guðmundur Ari Sigurjónsson, sem er í öðru sæti á…
Kristrún Frostadóttir
Kristrún Frostadóttir

Píratar, Sósíalistaflokkurinn og Samfylking hafa kynnt áform um skattahækkanir á næsta kjörtímabili. Þetta hefur komið fram í Spursmálum og gagnlegt er fyrir kjósendur að fá fram slíkar upplýsingar.

Guðmundur Ari Sigurjónsson, sem er í öðru sæti á lista Samfylkingarinnar í Kraganum auk þess að vera bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi og formaður framkvæmdastjórnar flokksins, segir að auka þurfi tekjur ríkissjóðs. Flokkurinn hefur boðað 70 milljarða króna skattahækkun, enda hefur formaður flokksins gagnrýnt „sífelldar aðhaldskröfur“ á gjaldahliðinni og vill gera átak á tekjuhliðinni.

Guðmundur Ari segir að hluti þessarar skattahækkunar verði með skatti á allar auðlindir, en það dugar skammt, gefur um 20 milljarða segir hann.

Þá á að hækka tekjuskatt, en hann segir það

...