Umboðsmaður Alþingis hefur með bréfi, sem Morgunblaðið hefur undir höndum, ítrekað tilmæli sín til matvælaráðuneytisins um að ráðuneytið láti umboðsmanni í té þær upplýsingar og skýringar sem hann óskaði eftir í framhaldi af kvörtun Hvals hf

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Umboðsmaður Alþingis hefur með bréfi, sem Morgunblaðið hefur undir höndum, ítrekað tilmæli sín til matvælaráðuneytisins um að ráðuneytið láti umboðsmanni í té þær upplýsingar og skýringar sem hann óskaði eftir í framhaldi af kvörtun Hvals hf. yfir stjórnsýslu matvælaráðherra og matvælaráðuneytisins við endurnýjun leyfis fyrirtækisins til veiða á hvölum sem gefið var út 11. júní sl. til eins árs. Bréfið var sent í sl. viku.

Umboðsmaður sendi

...