Sviðsljós

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Búast má við að Hæstiréttur kveði upp dóm í næsta mánuði í langvinnu deilumáli á milli Reykjavíkurborgar og ríkisins um úthlutun framlaga úr jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Málið á sér langa sögu og er um háar fjárhæðir

...