Kristján Jónsson
kris@mbl.is
Skrif Jóns Guðmundssonar lærða um Baskavígin svokölluðu á Vestfjörðum eru nú einnig aðgengileg á frönsku. Frásögnina skrifaði Jón upphaflega árið 1615 og er hún Íslendingum vel kunn en hún hafði áður verið þýdd á önnur tungumál.
Baskar búa ekki einungis á spænskri grundu heldur einnig á franskri. Eru sitt hvorum megin við landamæri Frakklands og Spánar ef svo má segja. Baskavinafélagið á Íslandi kom að þessari nýju þýðingu á bók
...