Núverandi fyrirkomulag flugrekstrar Landhelgisgæslunnar og Isavia er best í fjárhagslegu tilliti. Þörf er á að auka viðveru flugvélar Landhelgisgæslunnar og með tilliti til viðbragðsgetu og þjónustustigs er samrekstur véla stofnananna besta fyrirkomulagið þótt það gæti reynst kostnaðarsamara
Skýrsla TF-SIF verði oftar til taks. Hér er vél gæslunnar í flugtaki.
Skýrsla TF-SIF verði oftar til taks. Hér er vél gæslunnar í flugtaki. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Ólafur Pálsson

olafur@mbl.is

Núverandi fyrirkomulag flugrekstrar Landhelgisgæslunnar og Isavia er best í fjárhagslegu tilliti. Þörf er á að auka viðveru flugvélar Landhelgisgæslunnar og með tilliti til viðbragðsgetu og þjónustustigs er samrekstur véla stofnananna besta fyrirkomulagið þótt það gæti reynst kostnaðarsamara.

Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps dómsmálaráðherra, sem kanna átti fýsileika þess að reka sameiginlega flugvél fyrir Landhelgisgæsluna og

...