Grátt er í fjöllum fyrir norðan og Björn Ingólfsson á Grenivík deildi mynd af því á fésbók með útsýni af Höfðanum. Björk Pálsdóttir sendi honum kveðju: Upp á fjalli hátt hátt, horft í norðurátt átt, allt er orðið grátt grátt, gengur í vetur brátt brátt

Pétur Blöndal

p.blondal@gmail.com

Grátt er í fjöllum fyrir norðan og Björn Ingólfsson á Grenivík deildi mynd af því á fésbók með útsýni af Höfðanum. Björk Pálsdóttir sendi honum kveðju:

Upp á fjalli hátt hátt,

horft í norðurátt átt,

allt er orðið grátt grátt,

gengur í vetur brátt brátt.

Björn svaraði að bragði:

Karlmannstetur grátt grátt,

gengið upp á hátt hátt

fjall með hjartaslátt slátt

slangrar niður brátt

...