Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna lýsti því yfir í gær að um það bil 10.000 norðurkóreskir hermenn væru nú komnir til austurhluta Rússlands í herþjálfun, en talið er að þessu herliði sé ætlað að styrkja herafla Rússa á vígvellinum í Úkraínu
Stefán Gunnar Sveinsson
sgs@mbl.is
Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna lýsti því yfir í gær að um það bil 10.000 norðurkóreskir hermenn væru nú komnir til austurhluta Rússlands í herþjálfun, en talið er að þessu herliði sé ætlað að styrkja herafla Rússa á vígvellinum í Úkraínu.
Matthew Miller, talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins, sagði að Bandaríkjastjórn hefði lýst yfir áhyggjum sínum vegna norðurkóresku hermannanna við stjórnvöld í Kína, en Kínverjar eru
...