Svartur á leik.
Svartur á leik.

1. e4 c5 2. Rf3 g6 3. Bc4 Bg7 4. c3 d6 5. d4 cxd4 6. cxd4 Rf6 7. Rc3 0-0 8. 0-0 Rxe4 9. Bxf7+ Hxf7 10. Rxe4 h6 11. Db3 Db6 12. Dxb6 axb6 13. Be3 Rc6 14. a3 Be6 15. Rc3 Bg4 16. d5 Bxf3 17. dxc6 Bxc6 18. Bxb6 Hf4 19. Hfe1 Kf7 20. He3

Staðan kom upp í efstu deild, úrvalsdeild, fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Stórmeistarinn Margeir Pétursson (2.405) hafði svart gegn kollega sínum, Braga Þorfinnssyni (2.379). 20. … Ha6?! svartur gat fengið unnið tafl með snaggaralegum hætti: 20. … Hb4! 21. Hxe7+ Kf8! og hvítur getur ekki varist því að tapa liði. 21. Bd8 Be5 22. Hae1 Ke8? svartur hefði staðið til vinnings eftir 22. … Hg4 en núna kom góð flétta hjá Braga: 23. Bxe7! Kxe7 24. g3 Hf3 25. Hxf3 Bxf3 26. He3 Bc6 27. f4 Ke6 og staðan er í jafnvægi. Margeir vann samt

...