Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs og fyrrverandi borgarstjóri, sagði í gærkvöldi að sér hefði brugðið við að sjá skilaboð sem Kristrún Frostadóttir sendi, þar sem kjósanda var ráðlagt að strika út nafn Dags auk þess sem hann var fullvissaður…
Dagur B. Eggertsson
Dagur B. Eggertsson

Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs og fyrrverandi borgarstjóri, sagði í gærkvöldi að sér hefði brugðið við að sjá skilaboð sem Kristrún Frostadóttir sendi, þar sem kjósanda var ráðlagt að strika út nafn Dags auk þess sem hann var fullvissaður um að hann myndi ekki fá ráðherraembætti ef Samfylkingin færi í ríkisstjórn.

Ummæli Dags féllu í Silfrinu í Ríkissjónvarpinu, en hann er í öðru sæti Samfylkingarinnar í Reykjavík norður þar sem Kristrún er oddviti listans. Í máli Dags kom fram að hann hefði ekki gert kröfu um ráðherrastól en hann sagði

...