Isavia undirrbýr nú umsókn til Samgöngustofu um færslu girðingar við Reykjavíkurflugvöll vegna fyrirhugaðrar íbúðabyggðar í Skerjafirði. Þessi vinna var sett af stað vegna tilmæla Svandísar Svavarsdóttur þáverandi innviðaráðherra
Óskar Bergsson
oskar@mbl.is
Isavia undirrbýr nú umsókn til Samgöngustofu um færslu girðingar við Reykjavíkurflugvöll vegna fyrirhugaðrar íbúðabyggðar í Skerjafirði. Þessi vinna var sett af stað vegna tilmæla Svandísar Svavarsdóttur þáverandi innviðaráðherra.
Sigrún Björk Jakobsdóttir, framkvæmdastjóri Isavia innanlandsflugvalla, segir að umsóknin sé í vinnslu og verið sé að safna gögnum sem málinu tilheyra. Það sé síðan Samgöngustofu að leggja mat á og kalla eftir frekari gögnum sé þess talin þörf.
Nærri 1.600 skrifað undir
Arnór Valdimarsson hefur sett undirskriftalista á Island.is um áskorun til innviðaráðherra um að afturkalla tilmæli Svandísar til Isavia um að færa girðingu Reykjavíkurflugvallar svo að Reykjavíkurborg
...