Íslenska sendinefndin sem fer á aðildaríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna í Bakú í Aserbaísjan, COP29, verður skipuð 46 fulltrúum. Í þeim hópi eru 10 manns úr opinberri sendinefnd auk fulltrúa félagasamtaka á borð við unga umhverfissinna og náttúruverndarsamtök
Óskar Bergsson
oskar@mbl.is
Íslenska sendinefndin sem fer á aðildaríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna í Bakú í Aserbaísjan, COP29, verður skipuð 46 fulltrúum. Í þeim hópi eru 10 manns úr opinberri sendinefnd auk fulltrúa félagasamtaka á borð við unga umhverfissinna og náttúruverndarsamtök. Vegna komandi alþingiskosninga verða hvorki ráðherrar né þingmenn meðal fulltrúa Íslands.
Af þessari 10 manna opinberu sendinefnd Íslands eru fimm fulltrúar umhverfis-, orku-
...