Íslenska sendinefndin sem fer á aðildaríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna í Bakú í Aserbaísjan, COP29, verður skipuð 46 fulltrúum. Í þeim hópi eru 10 manns úr opinberri sendinefnd auk fulltrúa félagasamtaka á borð við unga umhverfissinna og náttúruverndarsamtök
COP29 Vegna komandi kosninga verða hvorki ráðherrar né þingmenn meðal fulltrúa Íslands. Íslenska sendinefndin verður skipuð 46 fulltrúum.
COP29 Vegna komandi kosninga verða hvorki ráðherrar né þingmenn meðal fulltrúa Íslands. Íslenska sendinefndin verður skipuð 46 fulltrúum. — AFP/Tofik Babayev

Óskar Bergsson

oskar@mbl.is

Íslenska sendinefndin sem fer á aðildaríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna í Bakú í Aserbaísjan, COP29, verður skipuð 46 fulltrúum. Í þeim hópi eru 10 manns úr opinberri sendinefnd auk fulltrúa félagasamtaka á borð við unga umhverfissinna og náttúruverndarsamtök. Vegna komandi alþingiskosninga verða hvorki ráðherrar né þingmenn meðal fulltrúa Íslands.

Af þessari 10 manna opinberu sendinefnd Íslands eru fimm fulltrúar umhverfis-, orku-

...