Frá gildistöku nýrra laga um leigubíla þann 1. apríl 2023 hefur Samgöngustofa svipt sjö aðila rekstrarleyfi til leigubílaaksturs, en enginn handhafi atvinnuleyfis til leigubílaaksturs, svokallaðs „harkaraleyfis“, hefur verið sviptur leyfi sínu á þessu tímabili
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
Frá gildistöku nýrra laga um leigubíla þann 1. apríl 2023 hefur Samgöngustofa svipt sjö aðila rekstrarleyfi til leigubílaaksturs, en enginn handhafi atvinnuleyfis til leigubílaaksturs, svokallaðs „harkaraleyfis“, hefur verið sviptur leyfi sínu á þessu tímabili. Ástæður sviptinganna voru af fernum toga: grunur
...