Helsingforssamningurinn um norrænt samstarf tekur í dag ekki til öryggis- og varnarmála en yfirskrift þings Norðurlandaráðs í ár er Friður og öryggi á norðurslóðum. Jonas Gahr Støre forsætisráðherra Noregs sagði í samtali við Morgunblaðið að loknum…
Nefnd Leiðtogar Íslands, Álandseyja, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar ræddu norrænt samstarf í gær.
Nefnd Leiðtogar Íslands, Álandseyja, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar ræddu norrænt samstarf í gær. — Morgunblaðið/Karítas

Ólafur Pálsson

olafur@mbl.is

Helsingforssamningurinn um norrænt samstarf tekur í dag ekki til öryggis- og varnarmála en yfirskrift þings Norðurlandaráðs í ár er Friður og öryggi á norðurslóðum.

Jonas Gahr Støre forsætisráðherra Noregs sagði í samtali við Morgunblaðið að loknum blaðamannafundi í kjölfar fundar norrænu ráðherranefndarinnar í gær að engar takmarkanir ættu að vera á norrænu samstarfi hvað málefni varðar.

Støre sagði

...