Benoný Breki Andrésson, sóknarmaður KR, var besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta á haustmánuðunum 2024, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Með „haustmánuðum“ er átt við síðustu sex umferðir Íslandsmótsins, eða alla leiki frá 13

Víðir Sigurðsson

vs@mbl.is

Benoný Breki Andrésson, sóknarmaður KR, var besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta á haustmánuðunum 2024, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins.

Með „haustmánuðum“ er átt við síðustu sex umferðir Íslandsmótsins, eða alla leiki frá 13. september til 27. október, frá og með 22. umferð deildarinnar, auk þess sem frestaður leikur KR og Víkings telst með í þessu uppgjöri.

Benoný Breki fékk hvorki fleiri né færri en níu M í sjö leikjum KR-inga í haust, einu meira en Ísak Snær Þorvaldsson sem fékk átta M í sex leikjum Breiðabliks.

Þeir tveir sköruðu fram úr en næstur kom Benedikt V. Warén, kantmaður Vestra, sem fékk M í

...