Þessa dagana beinast augu margra að forsetakosningunum í Bandaríkjunum og hugsanlegum áhrifum þeirra á heimsmarkaði. Olav Chen, forstöðumaður hjá norska eignastýringarfyrirtækinu Storebrand, segir það ráða mestu um þróun mála gagnvart Evrópu, hvort…
Olav Chen, forstöðumaður hjá norska fyrirtækinu Storebrand.
Olav Chen, forstöðumaður hjá norska fyrirtækinu Storebrand. — Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Þessa dagana beinast augu margra að forsetakosningunum í Bandaríkjunum og hugsanlegum áhrifum þeirra á heimsmarkaði.

Olav Chen, forstöðumaður hjá norska eignastýringarfyrirtækinu Storebrand, segir það ráða mestu um þróun mála gagnvart Evrópu, hvort annar hvor flokkurinn, Demókratar eða Repúblikanar, nái meirihluta hvort tveggja í öldunga- og fulltrúadeild þingsins, svokölluðum svipp (e. sweep).

Komi ekki til svipps auki það líkurnar á því að til tolla- og viðskiptastríðs komi, sér í lagi undir stjórn Donalds Trumps.

„Sigri Kamala Harris reikna ég með því að staðan verði að mestu óbreytt. En með sigri Trumps án svipps gæti hann bætt upp fyrir það með viðskiptastríðum og tollum, líkt og hann hefur áður gert,” segir Olav í samtali við ViðskiptaMoggann.

„Mér

...