Karl Gauti Hjaltason lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, sem skipar 1. sætið á framboðslista Miðflokksins í Suðurkjördæmi, mun óska eftir leyfi frá störfum til að geta sinnt framboðsmálum af fullum þunga í aðdraganda kosninga til Alþingis
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
Karl Gauti Hjaltason lögreglustjóri í Vestmannaeyjum, sem skipar 1. sætið á framboðslista Miðflokksins í Suðurkjördæmi, mun óska eftir leyfi frá störfum til að geta sinnt framboðsmálum af fullum þunga í aðdraganda kosninga til Alþingis. Þetta staðfestir hann í samtali við Morgunblaðið.
„Ég mun óska eftir leyfi í dag,“ segir hann og býst við að það taki gildi í byrjun nóvember. Það er dómsmálaráðherra sem mun veita honum leyfi
...