Fékk góðar kveðjur frá Sigurði Jónssyni sem þakkaði undirrituðum Limrubókina. „Greip hana í gær og þá datt út úr henni miði sem ég hafði sett þar fyrst þegar ég las hana. Málið er að þegar ég las skondna limru Jóns Ingvars Jónssonar á bls
Pétur Blöndal
p.blondal@gmail.com
Fékk góðar kveðjur frá Sigurði Jónssyni sem þakkaði undirrituðum Limrubókina. „Greip hana í gær og þá datt út úr henni miði sem ég hafði sett þar fyrst þegar ég las hana. Málið er að þegar ég las skondna limru Jóns Ingvars Jónssonar á bls. 98 þá kom allt í einu í hug minn framhald þeirrar limru.“ Þar vísar Sigurður til limru Jóns Ingvars um hinn ólánsama Friðrek:
Er Friðrekur jarðskjálftann fann
á flótta þá óðar hann rann
og barðist á millum
bóka úr hillum
uns Biblían rotaði hann.
Sigurður bætir við framhaldslimru:
Himnanna opnuðust hlið
og Herrann tók
...