„Það er kominn almennur pirringur í fólk yfir þessum viðbrögðum,“ segir Selma Dröfn Ásmundsdóttir, sem rekur gistiheimilið Stöng í Mývatnssveit. Kurr er kominn í marga í Mývatnssveit vegna viðbragða – eða skorts á þeim – frá Rarik og Landsneti vegna …
Höskuldur Daði Magnússon
hdm@mbl.is
„Það er kominn almennur pirringur í fólk yfir þessum viðbrögðum,“ segir Selma Dröfn Ásmundsdóttir, sem rekur gistiheimilið Stöng í Mývatnssveit. Kurr er kominn í marga í Mývatnssveit vegna viðbragða – eða skorts á þeim – frá Rarik og Landsneti vegna tjóns sem fólk varð fyrir þegar mikil truflun varð á raforkukerfi landsins í síðasta mánuði. Eins og komið hefur fram varð umtalsvert tjón hjá bæði fólki og fyrirtækjum.
Fyrirtækin hafa vísað bótakröfum til Sjóvár en fátt hefur verið um svör. Selma
...