Staðfest var í gær að 158 manns hið minnsta hefðu farist í flóðunum miklu sem nú skekja austurhluta Spánar. Eru flóðin þar með þau skæðustu í sögu Spánar, en 1973 fórust 150 manns í flóðum. Leit og björgun stendur enn yfir á flóðasvæðunum og hefur…

Staðfest var í gær að 158 manns hið minnsta hefðu farist í flóðunum miklu sem nú skekja austurhluta Spánar. Eru flóðin þar með þau skæðustu í sögu Spánar, en 1973 fórust 150 manns í flóðum.

Leit og björgun stendur enn yfir á flóðasvæðunum og hefur herinn veitt björgunarmönnum liðsinni sitt, en aðstæður eru erfiðar vegna leðju og braks sem fylgt hefur flóðunum. » 18