„Þessi sýning er skynreisa sem kannar leyndardómsfulla fegurð Íslands í gegnum myndlistaverk eftir mig, ljóð eftir Erin Boggs og tónlist eftir Kaktus Einarsson,“ segir Einar Örn Benediktsson listamaður, en á morgun laugardag er opnuð…
Listafólk Erin Boggs og Einar Örn Benediktsson taka upp og skoða verk sín fyrir sýninguna í Listamenn Gallerí.
Listafólk Erin Boggs og Einar Örn Benediktsson taka upp og skoða verk sín fyrir sýninguna í Listamenn Gallerí. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Kristín Heiða Kristinsdóttir

khk@mbl.is

„Þessi sýning er skynreisa sem kannar leyndardómsfulla fegurð Íslands í gegnum myndlistaverk eftir mig, ljóð eftir Erin Boggs og tónlist eftir Kaktus Einarsson,“ segir Einar Örn Benediktsson listamaður, en á morgun laugardag er opnuð sýning þeirra þriggja, Ferðalag um Ísland – Úr myrkri til birtu, í Listamenn Gallerí í Reykjavík. Þau hafa einnig gefið út bókverk með sama nafni, byggt á verkum úr

...