Ólafur Finnbogason, löggiltur fasteignasali hjá Mikluborg, segir nýlegt dæmi vitna um að hlutdeildarlán geti skilað ríkissjóði góðri ávöxtun. Með hlutdeildarláni lánar ríkið eignalitlu fólki fjármuni vaxtalaust fyrir kaupum á hagkvæmu húsnæði
Baldur Arnarson
baldura@mbl.is
Ólafur Finnbogason, löggiltur fasteignasali hjá Mikluborg, segir nýlegt dæmi vitna um að hlutdeildarlán geti skilað ríkissjóði góðri ávöxtun.
Með hlutdeildarláni lánar ríkið eignalitlu fólki fjármuni vaxtalaust fyrir kaupum á hagkvæmu húsnæði. Með því þurfa þeir mun minna eigið fé til kaupa á eign en ella. Útlánin hófust í árslok 2020.
Máli sínu til stuðnings tekur Ólafur dæmi af
...