Hafdís Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 24. mars 1935. Hún lést á Landakoti 19. október 2024.
Hún var dóttir hjónanna Einars G. Guðmundssonar, f. 1912, d. 1984, og Gunnþórunnar Erlingsdóttur, f. 1911, d. 1997. Systkini Hafdísar eru Kristín Sveinbjörg, f. 1933, og Elías Vilhjálmur, f. 1945.
Eiginmaður Hafdísar var Jón Ármann Jakobsson Pétursson, f. 26. janúar 1935, d. 26. júní 2008. Þau voru gefin saman 19. nóvember 1955. Börn þeirra eru: 1) Pétur Hálfdán skipulagsarkitekt, f. 15. mars 1956. Börn hans og Oddnýjar Þ. Óladóttur, f. 1963, eru a) Jakob Filippus, f. 1985, maki Silja, f. 1991, sonur Pétur Helgi, f. 2020. b) Hildur Helga, f. 1991. 2) Margrét Fjóla, starfsmaður Hrafnistu Sléttuvegi, f. 5. apríl 1960. Börn hennar og Arnórs H. Arnórssonar, f. 1954, eru a) Anna Monika, f. 1989, maki Birgir Daði, f. 1987. Börn þeirra eru Jóhann Örn, f.
...