Heilablóðfall er helsta dánarorsök í heiminum og fer tilfellum fjölgandi.
Þórir Steingrímsson
Slagdagurinn, alþjóðadagur heilablóðfallsins (World Stroke Day 2024), er í dag, 2. nóvember.
Heilaheill er frjálst og óhagnaðardrifið félag slagþola, með einstaklingsaðild á landsvísu og vinnur að velferðar- og hagsmunamálum þeirra og hvers þess er hefur áhuga á málefninu.
Staðreyndin er þessi:
Heilablóðfall er helsta dánarorsök í heiminum og fer tilfellum fjölgandi.
Kostnaðurinn mun aukast ef við aðhöfumst ekkert.
Vitund almennings og forvarnir munu draga úr fjölda innlagna á sjúkrahús og kostnaði.
Skjótur aðgangur að meðferð og endurhæfingu mun draga úr fötlun og
...