Sýning Gunn­hildar Ólafsdóttir, Gólu, sem ber heitið Tímamót – Tilraunir og tilviljanir, hefur verið opnuð í Grafíksalnum í Hafnarhúsinu og stendur til sunnudagsins 10
Tímamót Sýningin stendur til 10. nóv.
Tímamót Sýningin stendur til 10. nóv.

Sýning Gunn­hildar Ólafsdóttir, Gólu, sem ber heitið Tímamót – Tilraunir og tilviljanir, hefur verið opnuð í Grafíksalnum í Hafnarhúsinu og stendur til sunnudagsins 10. nóvember. Segir í tilkynningu að verkin hafi aðallega verið unnin síðastliðin þrjú ár en ­nokkur eldri fái að fylgja með á þessum tímamótum. „Þau eru unnin með mismunandi aðferðum grafíkþrykks eins og tréristum, ætingu, mezzotint, sólarþrykki, litho­grafíu og frjálsu handþrykki.“