Fyrirhugaðar framkvæmdir Vegagerðarinnar við Uxahryggjaveg, á milli Brautartungu og Kaldadalsvegar í Borgarbyggð og Bláskógabyggð, skal fara í umhverfismat. Þetta er niðurstaða Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála sem felldi úrskurð þar um á…
Ólafur E. Jóhannsson
oej@mbl.is
Fyrirhugaðar framkvæmdir Vegagerðarinnar við Uxahryggjaveg, á milli Brautartungu og Kaldadalsvegar í Borgarbyggð og Bláskógabyggð, skal fara í umhverfismat. Þetta er niðurstaða Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála sem felldi úrskurð þar um á fimmtudag, en nefndin hafnaði þar kröfu Vegagerðarinnar um að felld verði úr gildi
...